hotel.png

Golf og gisting á Sigló

 

Sigló Golf er frábær upplifun fyrir kylfinga sem vilja njóta náttúru og sólarlags í skjóli Siglfirskra fjalla í útivistarperlu bæjarbúa.

Völlurinn er níu holur og byggður af metnaði í Hólsdal í botni Siglufjarðar. 

 

Sigló Golf – tilboðspakki fyrir tvo 39.000 kr

Innifalið:  Dagpassi fyrir tvo á Sigló Golf og gisting í tveggja manna herbergi með morgunverði og aðgangi að heitum potti og gufu.

 

Sigló Golf – tilboðspakki fyrir einn 29.000 kr

Innifalið:  Dagpassi fyrir einn á Sigló Golf og gisting í einstaklingsherbergi með morgunverði og aðgangi að heitum potti og gufu.

 

Við bjóðum þér líka upp á að framlengja dvölina á Sigló Hóteli og spila annan dag fyrir aðeins 35.000 kr (26.000 kr fyrir einstaklingsherbergi)